
Hlustað á tónlist
Notaðu tónlistarforritið til að hlusta á tónlist og hljóðbækur.
1
Farðu í tónlistarheimaskjáinn
2
Leitað í öllum lögum sem vistuð eru í tækinu
3
Skoðaðu lagalista í spilun
4
Plötuumslag (ef í boði)
5
Stöðuvísir – dragðu vísinn eða pikkaðu meðfram línunni til að spóla áfram eða aftur á bak
6
Tími sem er liðinn af lagi í spilun
7
Heildarlengd lags í spilun
8
Endurtaka öll lög á lagalista í spilun
9
Pikkaðu til að spila næsta lag á lagalistanum
Snertu og haltu til að spóla áfram í lagi í spilun
10 Spila lag eða gera hlé á því
11 Pikkaðu til að spila lagið á undan í lagalistanum
Snertu og haltu til að spóla lagi í spilun til baka
12 Stokka lög á lagalista í spilun
89
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Heimaskjár tónlistar
1
Pikkaðu á efst í vinstra horninu til að opna valmynd heimaskjás tónlistar
2
Flettu upp eða niður til að skoða efni
3
Lag spilað í tónlistarforritinu
4
Spila öll lög í stokkunarstillingu
5
Fara aftur í skjá tónlistarspilarans
Lag spilað í tónlistarforritinu
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á .
3
Veldu tónlistarflokk.
4
Pikkaðu á lag til að spila það.
Ef til vill getur þú ekki spilað höfundarréttarvarið efni. Vinsamlegast staðfestu að þú hafir
nauðsynlegan rétt á efni sem þú ætlar að deila.
Upplýsingar tengdar lagi fundnar á netinu
•
Á meðan lag er í spilun í forritinu Music, pikkaðu á plötumynd og pikkaðu svo á
Meira um þetta.
Upplýsingar á netinu sem tengjast laginu geta falið í sér myndskeið á YouTube™, lagatexta og
upplýsingar um listamann á Wikipedia.
Tónlistarupplýsingum breytt og plötuumslagi hlaðið niður
1
Úr forritinu Music pikkarðu á plötuumslag og pikkaðu svo á
Breyta tónlistaruppl..
2
Breyttu upplýsingum að vild.
3
Til að stilla eða sækja plötuumslag pikkarðu á og veldu síðan valkost.
4
Þegar því er lokið pikkarðu á
VISTA.
Þú getur einnig stillt á sjálfvirkt niðurhal á plötuumslagi í Tónlistarvalmyndinni, undir Stillingar.
Hljóðstyrkur stilltur
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Tónlistarforritið minnkað
•
Þegar lag er spilað skaltu ýta á til að fara á Heimaskjár. Tónlistarforritið er áfram í
gangi í bakgrunninum.
Forritið Music opnað þegar það spilar í bakgrunninum
•
Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu á forritið Music meðan lag er spilað í
bakgrunninum.
•
Einnig geturðu á Heimaskjár pikkað á og fundið og pikkað á .
90
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.