Símafundir
Með símafundi eða fundarsamtali er hægt að ræða samtímis við fleiri en einn.
Þú getur bætt símafundi við, haft samband við símafyrirtækið til að fá upplýsingar um
þátttakendur.
Símafundur
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á . Símtalaskráin birtist.
2
Til að sýna takkaborðið pikkarðu á .
3
Sláðu inn símanúmer annars þátttakandans og pikkaðu á . Fyrsti þátttakandi er
þá settur í bið tímabundið.
4
Til að bæta öðrum þátttakandanum við símtalið og hefja símafundinn pikkarðu á .
5
Endurtaktu viðeigandi skref hér fyrir ofan til að bæta fleiri þátttakendum við.
Einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á
Stjórna fundi.
2
Pikkaðu á símanúmer þátttakandans sem þú vilt hafa einkasamtal við.
3
Til að ljúka einkasamtali og snúa aftur í símafundinn pikkarðu á .
Þátttakanda sleppt úr símafundi
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á
Stjórna fundi.
2
Pikkaðu á við hlið þátttakandans sem þú vilt sleppa.
73
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að ljúka símafundi
•
Meðan símtalið er í gangi bankarðu á .