TTY (búnaður fyrir heyrnarskerta)
TTY á tæki þínu gerir heyrnarlausum, heyrnardaufum og þeim sem eiga við tal- eða
tungumálaörðugleika að stríða að hafa samskipti með TTY tæki eða endurvarpsþjónustu.
Kveikt á TTY stillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar >Símtal > Aðgengi >TTY mode.
3
Veldu viðeigandi TTY stillingu.
130
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.